Fréttir

Dugnaður

Það voru dugnaðarforkar sem komu á skrifstofu félagsins með afrakstur tombólunar sem þau héldu síðastliðna helgi. Félagarnir söfnuðu 15.757 krónum fyrir félgið og mun því verða varið til góðra verka.
Á myndinni eru Karen Yin, Frosti, Guðrún, Alexandra Bo, Kristín að afhenta framkvæmdastjóranum söfnunarféð. Glóey vinkona þeirra komst því miður ekki að þessu sinni, en hún lagði sitt af mörkum á tombólunni.

Takk fyrir okkur - þið eruð frábær!


Svæði