Íslensk ættleiðing

Fréttir

Opið hús fyrir uppkomna ættleidda

ÍÆ býður uppkomna ættleidda upp á opið hús miðvikudaginn 26. febrúar næstkomandi. Markmiðið er að hittast í rólegu umhverfi og hitta aðra sem hafa verið ættleiddir erlendis frá.
Lesa meira

Viðkvæm staða ÍÆ rædd meðal félagsmanna

Á félagsfundi þann 29.janúar síðastliðinn var viðkvæm staða félagsins rædd en jafnframt var farið yfir starfið 2024, stöðu ættleiðinga í heiminum og dagskrá ársins.
Lesa meira

Félagsfundur ÍÆ 29. janúar næstkomandi

Stjórn Íslenskrar ættleiðingar hefur ákveðið að efna til félagsfundar miðvikudaginn 29. janúar klukkan 20 í Framvegis salnum Borgartúni 20. Vonast er til að sem flestir félagsmenn sjái sér fært að mæta.
Lesa meira

Ár snáksins: Nýársfögnuður í Háskólabíói

Íslensk ættleiðing fagnar 47 ára afmæli

Gleðilega hátíð

Saga Auriar í jólapakkann

Merk ævi Auriar komin út á bók

Jólaskemmtun 8. desember 2024

Söfnun fyrir barnaheimili í Kalkútta

Svæði