Fræðsluerindi - Upprunaleit með hjálp DNA - í fjarfundi

Leiðbeiningar

Til þess að geta tekið þátt í fjarfundinum þarf eftirfarandi búnað:

·         Nýlega tölvu
·         Góða nettengingu
·         Heyrnartól með hljóðnema (hljóðnemi er innbyggður í flestar fartölvur)
·         Vefmyndavél (á aðeins við ef þú vilt vera sýnileg/-ur í stofunni). 

Ath! Ekki er hægt að tengjast fjarfundinum með stýrikerfi eldra en 2007 (t.d Windows XP, Windows vista).

Nota þarf netvafrann Windows explorer við fjarfundinn. 

Smellið á tengilinn fyrir neðan (Join Skype Meeting) og fylgið fyrirmælum. 

Leiðbeiningar á myndbandi fyrir fjarfund:

 

Athugið að skráning þarf að berast fyrir klukkan 16 sama dag og fyrirlesturinn er


Má bjóða þér að gerast félagi

captcha

Svæði