Það er mikilvægt að til staðar sé þjónusta og ráðgjöf þegar ýmsar vangaveltur eiga sér staða eða gengið er í gegnum erfiðleika.
Í gegnum árin hafa sérfræðingar hjá Íslenskri ættleiðingar aðstoðað ættleidda við upprunaleit og ráðgjöf.
Nú er komin ný þjónusta, þar sem uppkomnir ættleiddir geta fengið allt að 5 ráðgjafaviðtöl vegna ættleiðingar án endurgjalds hjá Sýslumannsemættinu á höfuðborgarsvæðinu, hægt að lesa meira um það hér. Til að óska eftir þessari þjónustu þarf að senda umsókn um ráðgjöf.