Fréttir

Margir sögðu fréttirnar

Elva Qi, Kristinn og Katrín
Elva Qi, Kristinn og Katrín

Heimkoma sjö nýrra Íslendinga frá Kína fyrir hálfum mánuði fékk veglega umfjöllun í íslenskum fjölmiðlum.

Allir helstu miðlarnir greindu frá viðburðinum í lífi fjölskyldnanna sjö. DVVisirMbl,Eyjan og Sjónvarpsfréttir sögðu til dæmis þessar jákvæðu fréttir.


Svæði