Fréttir

Meðganga í hjartanu

Sólveig Georgsdóttir gerði rannsókn á íslenskum kjörfjölskyldum sem hluta af meistaraprófi í mannfræði við Félagsvísindadeild Háskóla Íslands og tóku félagsmenn Íslenskrar ættleiðingar þátt í þeirri rannsókn.  Niðurstöður þessarar rannsóknar eru birtar í ritgerð sem hún nefnir Meðganga í hjartanu: Íslenskir kjörforeldrar barna af erlendum uppruna.  Þetta er afar áhugaverð ritgerð en hana er hægt að lesa með því að smella hér.


Svæði