19.03 2025
Aðalfundur 19. mars 2025
Aðalfundur Íslenskrar ættleiðingar verður haldinn í sal Framvegis þann 19. mars klukkan 20.00
Að loknum hefðbundnum aðalfundarstörfum verða tvenn stutt en áhugaverð erindi flutt.
Hvetjum félagsmenn og aðra áhugasama til að mæta
Lesa meira