Íslensk ættleiðing

Fréttir

Jólabingó og -skemmtun 30. nóvember 2025

Jólaskemmtun fyrir alla aldurshópa verður haldin sunnudaginn 30. nóvember milli klukkan 14 og 16 í sal Framvegis í Borgartúni. Bingó, piparkökur, jólasveinn & jólatónlist.
Lesa meira

Rannsókn á reynslu foreldra ættleiddra barna

Starfsfólk ÍÆ tók á móti nemendum í uppeldis- og menntunarfræði við HÍ nú í október og ætlar einn nemendanna að vinna að BA verkefni tengt upplifun foreldra af því að ættleiða erlendis frá. Allir hinir nemendurnir vinna verkefni um ættleiðingar í tengslum við námskeiðið.
Lesa meira

Íslensk ættleiðing í Reykjavíkurmaraþoni

Íslensk ættleiðing tók þátt í Reykjavíkurmaraþoni í fyrsta sinn í nokkur ár og söfnuðu hlauparar áheitum fyrir félagið. Átta skráðu sig til leiks og söfnuðu 255.323 krónum. Hlauparar og stuðningsaðilar eiga miklar þakkir skildar fyrir sitt framlag.
Lesa meira

Sumarleyfi 2025

Andlát: Hörður Svavarsson fv. formaður ÍÆ

Sumargrill 14. júní 2025

FANN ALSYSTUR SÍNA MEÐ DNA

Uppkomnir ættleiddir frá Kalkútta fara í útilegu

Fyrirlestur um DNA upprunaleit

Íslensk ættleiðing í Reykjavíkurmaraþoni 23. ágúst

Svæði