Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Jólabingó og -skemmtun 30. nóvember 2025
06.11.2025
Jólaskemmtun fyrir alla aldurshópa verður haldin sunnudaginn 30. nóvember milli klukkan 14 og 16 í sal Framvegis í Borgartúni.
Bingó, piparkökur, jólasveinn & jólatónlist.
Lesa meira
Rannsókn á reynslu foreldra ættleiddra barna
30.10.2025
Starfsfólk ÍÆ tók á móti nemendum í uppeldis- og menntunarfræði við HÍ nú í október og ætlar einn nemendanna að vinna að BA verkefni tengt upplifun foreldra af því að ættleiða erlendis frá. Allir hinir nemendurnir vinna verkefni um ættleiðingar í tengslum við námskeiðið.
Lesa meira
Íslensk ættleiðing í Reykjavíkurmaraþoni
28.08.2025
Íslensk ættleiðing tók þátt í Reykjavíkurmaraþoni í fyrsta sinn í nokkur ár og söfnuðu hlauparar áheitum fyrir félagið. Átta skráðu sig til leiks og söfnuðu 255.323 krónum. Hlauparar og stuðningsaðilar eiga miklar þakkir skildar fyrir sitt framlag.
Lesa meira
04.07.2025
Sumarleyfi 2025
23.06.2025
Andlát: Hörður Svavarsson fv. formaður ÍÆ
12.06.2025
Sumargrill 14. júní 2025
28.05.2025
FANN ALSYSTUR SÍNA MEÐ DNA
15.05.2025
Fyrirlestur um DNA upprunaleit
Leit
Velkomin heim!
2024
Lítil stúlka kom heim með fjölskyldu sinni til Íslands 10.apríl frá Tógó. Til hamingju og velkomin heim!
Meira
Á döfinni
30.11.2025
Signet transfer
Hér er hægt að senda skrár til Íslenskrar ættleiðingar á öruggan hátt
Fyrstu skrefin
Ef þú ert að skoða okkur í fyrsta skipti er gott að kynna sér málaflokkinn vel og vandlega. Til þess höfum við útbúið efni sem ætti að aðstoða við að skýra út málaflokkinn.
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.

Fylgdu okkur á Instagram