Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Íslensk ættleiðing fagnar 47 ára afmæli
15.01.2025
Félagið fagnar 47 árum í dag þann 15. janúar 2025. Framkvæmdastjóri félagsins hóf daginn á því að fara í viðtal um ættleiðingamál hjá Morgunvaktinni í Stúdíó 6 á Rás 1.
Lesa meira
Gleðilega hátíð
25.12.2024
Stjórn og starfsfólk Íslenskrar ættleiðingar óskar félagsmönnum og landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári.
Skrifstofan er lokuð til 6. janúar
Lesa meira
Saga Auriar í jólapakkann
13.12.2024
Forlagið veitir félagsmönnum 15% afslátt af bókinni Ég skal hjálpa þér - Saga Auriar
Lesa meira
03.12.2024
Merk ævi Auriar komin út á bók
15.11.2024
Jólaskemmtun 8. desember 2024
08.11.2024
Söfnun fyrir barnaheimili í Kalkútta
24.07.2024
Ferð fjölskyldu til Kína
Leit
Velkomin heim!
2024
Lítil stúlka kom heim með fjölskyldu sinni til Íslands 10.apríl frá Tógó. Til hamingju og velkomin heim!
Meira
Á döfinni
Engir viðburðir á næstunni
Signet transfer
Hér er hægt að senda skrár til Íslenskrar ættleiðingar á öruggan hátt
Fyrstu skrefin
Ef þú ert að skoða okkur í fyrsta skipti er gott að kynna sér málaflokkinn vel og vandlega. Til þess höfum við útbúið efni sem ætti að aðstoða við að skýra út málaflokkinn.
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.000 krónur fyrir einstakling.