Íslensk ættleiðing

Fréttir

Íslensk ættleiðing í Reykjavíkurmaraþoni

Íslensk ættleiðing tók þátt í Reykjavíkurmaraþoni í fyrsta sinn í nokkur ár og söfnuðu hlauparar áheitum fyrir félagið. Átta skráðu sig til leiks og söfnuðu 255.323 krónum. Hlauparar og stuðningsaðilar eiga miklar þakkir skildar fyrir sitt framlag.
Lesa meira

Sumarleyfi 2025

Lokað er á skrifstofu ÍÆ vegna sumarleyfa starfsfólks frá 9. júlí til 5. ágúst. Verkefnum er sinnt eftir þörfum og verkefnum sem þola enga bið sinnt.
Lesa meira

Andlát: Hörður Svavarsson fv. formaður ÍÆ

Hörður Svavarsson fv. formaður Íslenskrar ættleiðingar 2009-2016 er látinn, 65 ára að aldri. Hann vann mikið brautryðjendastarf og átti stóran þátt í að tryggja ættleiðingarmálaflokknum það fjármagn sem það átti skilið og vakti það heimsathygli.
Lesa meira

Sumargrill 14. júní 2025

FANN ALSYSTUR SÍNA MEÐ DNA

Uppkomnir ættleiddir frá Kalkútta fara í útilegu

Fyrirlestur um DNA upprunaleit

Íslensk ættleiðing í Reykjavíkurmaraþoni 23. ágúst

Vor- og sumardagskrá ÍÆ 2025

Aðalfundur Íslenskrar ættleiðingar 2025

Velkomin heim!

2024
Lítil stúlka kom heim með fjölskyldu sinni til Íslands 10.apríl frá Tógó. Til hamingju og velkomin heim!


Meira

Á döfinni

Signet transfer

Hér er hægt að senda skrár til Íslenskrar ættleiðingar á öruggan hátt

Smelltu hér til að senda skrá

Svæði