Að hugsa um börn eins og snjókorn –
Nú er búið að setja á heimasíðuna, undir Greinar, B.Ed. ritgerð sem unnin var við KHÍ vorið 2006.
Þetta er rannsóknarverkefni um það hvernig ættleiddum börnum af erlendum uppruna á yngsta stigi grunnskólans gengur félagslega og námslega í daglegu umhverfi sínu.