Fréttir

Aðalfundi frestað

Vegna óvissu um gerð þjónustusamnings milli Innanríkisráðuneytisins og Íslenskrar ættleiðingar hefur verið ákveðið að aðalfundi félagsins verði frestað um óákveðinn tíma.

Ráðgert er að boða til almenns félagsfundar á áður fyrirhuguðum aðalfundartíma 28. mars klukkan 20:00.


Svæði