Aðalfundi frestað
Vegna óvissu um gerð þjónustusamnings milli Innanríkisráðuneytisins og Íslenskrar ættleiðingar hefur verið ákveðið að aðalfundi félagsins verði frestað um óákveðinn tíma.
Ráðgert er að boða til almenns félagsfundar á áður fyrirhuguðum aðalfundartíma 28. mars klukkan 20:00.