Aðalfundi lokið
Fjölmennum aðalfundi Í.Æ. lauk klukkan 21:35 í kvöld.
Fjórir voru í kjöri til stjórnar, Ágúst Guðmundsson, Hörður Svavarsson, Jón Gunnar Steinarsson og Vigdís Ósk Sveinsdóttir. Þau voru öll sjálfkjörin.
Skýrsla stjórnar, ársreikningar og fundargerð verða fljótlega aðgengileg á vef félagsins.