Fréttir

Aðalfundur fimmtudagskvöld

Við minnum á aðalfund Íslenskrar ættleiðingar sem verður haldinn næskomandi fimmtudag 25. mars kl. 20:00 í húsnæði Háskólans í Reykjavík að Ofanleiti 2 í stofu 101.

Athugið að félagar þurfa að vera skuldlausir til að hafa atkvæðisrétt á fundi. Það er hraðbanki í húsinu og við verðum með posa á svæðinu.

Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna og mæta stundvíslega.


Svæði