Fréttir

Ættleiðingarstyrkir

Á vef Vinnumálastofnunar eru upplýsingar um ættleiðingarstyrki en lög um styrki vegna kostnaðar við ættleiðingu barna erlendis frá voru samþykkt á Alþingi 9. desember 2006.  Á vefsíðunni er einnig að finna umsóknareyðublað vegna umsóknar um ættleiðingarstyrk.


Svæði