Afmæli
Guðrún Ó. Sveinsdóttir fyrrverandi framkvæmdastjóri Í.Æ. er sextug í dag.
Guðrún vann á skrifstofu okkar frá því að félagið hóf starfsemi skrifstofu og var lengst af framkvæmdastjóri félagsins eða í aldarfjórðung. Guðrún lét af störfum hjá Íslenskri ættleiðingu í árslok 2009.
Við óskum Guðrúnu innilega til hamingju með þessi tímamót.