Auka aðalfundur 15. september 2016
Auka aðalfundur var haldinn þann 15. september 2016, klukkan 20:00.
Fyrir fundinum lá að kjósa tvo fulltrúa í stjórn. Tvö framboð bárust að þessu sinni frá Ara Þór Guðmannsyni og Sigurði Halldóri Jessyni. Þeir voru því sjálfkjörnir.
Ekki var annað á dagskrá fundarins og var honum slitið í eftir að þeim var klappað lof í lófa. Nú er stjórn félagsins fullskipuð og er mikil tillhlökkun innan stjórnarinnar að takast á við komandi vetur.