BA ritgerð, Hvernig farnast ættleiddum börnum erlendis frá á Íslandi?
Í sumar tóku félagsmenn ÍÆ þátt í könnun vegna rannsóknar sem Björg Sigríður Hermannsdóttir og Linda Björk Oddsdóttir unnu vegna BA ritgerðar í Sálfræði í Háskóla Íslands. Ritgerðin hefur verið sett inn á vefsíðuna undir liðinn Ýmis rit en einnig er hægt að smella hér til að lesa ritgerðina.