Fréttir

Biðlistahittingur kl. 17:00 - 15. október

Þeir sem eru á biðlista hafa ákveðið að hittast 15. hvers mánaðar.  Næsti hittingur verður kl. 17:00 fimmtudaginn 15. október í húsnæði Íslenskrar ættleiðingar Skipholti 50 b, annari hæð til hægri.  

Eins og áður er um að ræða óformlegan hitting til að skapa tækifæri til að hittast, spjalla saman, læra hvort af öðru, styðja hvort annað og hafa gaman saman.

Frekari upplýsingar er hægt að fá hjá Ragnheiði á skrifstofu félagsins í síma  588 14 80 eða isadopt@isadopt.is.

 


Svæði