Fréttir

Biðlistinn í Kólumbíu

ICBF í Kólumbíu gaf út nýja biðlista í október 2011. Þar kemur fram að verið er að afgreiða umsóknir sem að bárust í desember 2007 fyrir börn 0 til 2 ára. Fyrir systkinahópa að 4 ára aldri er nú verið að afgreiða umsóknir sem að bárust í apríl 2008.


Svæði