Bolir - ný sending komin
Ný sending er komin af þessum fallegu stuttermabolum.
Andvirði hvers bols rennur óskipt til verkefna tengdum munaðarlausum börnum í ættleiðingarlöndum ÍÆ.
Bolirnir eru til í mörgum litum og stærðum og eru til sölu á skrifstofu ÍÆ, einnig hjá nefndarmönnum.
Bolirnir eru seldir á 1000 kr. barnabolir og 1500 kr. bolir á fullorðna.
Fjáröflunarnefnd (Gilla, Anna Margrét, Kristjana, Sigrún, Sigríður og Hulda)