Fréttir

Breyttur skrifstofutími

Vegna breytinga verður skrifstofa Íslenskrar ættleiðingar lokuð milli jóla og nýárs. Skrifstofan opnar aftur mánudaginn 4. janúar 2010 en þá verður kynntur nýr og aukinn þjónustutími.


Svæði