Buff
Fjáröflunarnefnd Í.Æ. hefur látið framleiða höfuðklúta, svoköluð buff með merki félagsins og eru buffin seld til fjáröflunar handa börnum erlendis. Eitt af markmiðum félagsins er að vinna að velferðarmálum barna erlendis.
Buffin kosta 1500 krónur og eru seld á skrifstofu félagsins en einnig má hafa samband við Klöru Geirsdóttur í síma 864-5340, en Klara er vís til að senda buffin hvert á land sem er.
Buffin eru til í tveimur litum, appelsínugulum og fjólubláum.