Dagskrá Skemmtinefndar
Skemmtinefnd Í.Æ. hefur sent frá sér tilkynningu undir heitinu:
Sunnudagurinn 26.september 2010
11.00 Húsdýragarðurinn
12.00 Grillaðar pylsur í boði skemmtinefndar meðan birgðir endast.
Sunnudagurinn 31.október 2010
11.00 Íþróttaskóli Latabæjar; ævintýralegir leikir og dansar úr Latabæ. Haldið í Sporthúsinu, Dalsmára 9-11, Kópavogi
Sunnudagurinn 21.nóvember 2010
11.00 Piparkökumálun í safnarheimili Grensáskirkju, Háaleitisbraut 66
Miðvikudagurinn 29.desember 2010
16.00 Jólaball ÍÆ í safnaðarheimili Grensáskirkju, Háaleitisbraut 66
Sunnudagurinn 30.janúar 2011
11.00 Skautaferð í skautahöllinni Laugardal
Sunnudagurinn 27.febrúar 2011
13.00 Bingó í safnaðarheimili Grensáskirkju, Háaleitisbraut 66
Sunnudagurinn 27.mars 2011
11.00 Sundferð í Ásvallalaug í Hafnarfirði
Sunnudagurinn 15.maí 2011
11.00 Fjöruferð í Nauthólsvík
Sunnudagurinn 12. júni 2011
11.00 Grillað í Heiðmörk
Helgin 16.-17.júli 2011
Útilega Íslenskrar Ættleiðingar á Húsabakka í Svarfaðardal