Dagskrá útilegunnar
Dagskrá útilegunnar 12.-14.júlí 2013
Föstudagur
Ekkert skipulagt. Þeir sem gista koma sér fyrir og hafa gaman saman.
Laugardagur
Kl: 11-12 Ratleikur.
Kl: 12-13 Pylsugrill.
Kl: 13-14 Krakkayoga.
kl:14-15 Bjarni töframaður kemur og skemmtir.
K: 15-18 Frjáls tími. Upplagt að skella sér í sund.
Kl: 18-19 Sameiginlegur matur frá Kjötbúðinni.
Kl: 19-22 Diskótek.
Sunnudagur
11:00-12:00 Allir koma með eitthvað matarkyns á sameiginlegt borð.
Við viljum minna fólk á að skrá sig í útileguna í síðasta lagi 7.júlí á netfangið isadopt@isadopt.is
Skemmtinefndin