Fréttir

Dans á rósum?

Steinn Stefánsson og Selma Hafsteinsdóttir ættleiddu dreng frá Tékklandi og komum heim rétt fyrir síðustu jól. Steinn mun tala tæpitungulaust um reynslu þeirra hjóna með sérstaka áherslu á það hvernig það er að vera karlmaður í þessari stöðu.

Erindi Steins fer fram í húsnæði Framvegis, Skeifunni 11b, Reykjavík, 3.hæð, kl. 11:00, laugardaginn 6.maí n.k.

Þeim sem eiga heimangengt er boðið upp á erindið á netinu. Skráning er á heimasíðu Íslenskrar ættleiðingar. 

Ókeypis er fyrir félagsmenn en kostar kr.1000 fyrir utanfélagsmenn


Svæði