Fréttir

DV.is - Fćrist skrefi nćr móđur sinni međ hverjum pósti

Mynd: Marella Steinsdóttir
Mynd: Marella Steinsdóttir
Sigurđur Mikael Jónsson                            
mikael@dv.is                        
                  

Brynja hóf leitina ađ uppruna sínum í byrjun árs – Biđin erfiđust, en ferliđ hefur kennt henni mikiđ um sjálfa sig                           

„Ef einhver finnst og ef ţau vilja hitta mig, ţá fer ég örugglega fyrr út en ég hafđi ćtlađ mér,“ segir Brynja Valdimarsdóttir, sem í ársbyrjun tók ţá ákvörđun ađ ráđast í ţađ stóra verkefni ađ leita uppruna síns og móđur sinnar á Srí Lanka. DV rćddi viđ Brynju fyrir ári ţegar hún stóđ á krossgötum og var ađ vega og meta hvort hún ćtti ađ gefa grćnt ljós á formlega upprunaleit. Ţá hafđi hún nýlega fengiđ fćđingarvottorđ sitt og önnur skjöl sem hún hafđi eftir áralanga forvitni, ákveđiđ ađ kalla eftir upp á von og óvon um ađ ţau vćru til. Brynja fćddist á Srí Lanka en ţađ var ţann 14. desember 1985 sem móđir hennar hér á landi sótti hana sex vikna gamla og veikburđa og bjó henni öruggara og betra líf hér á landi.

DV lék forvitni á ađ vita hvađ gerst hefđi í leit Brynju á ţessu ári sem liđiđ er frá ţví hún sagđi sögu sína í DV. Enn á ný stendur hún á tímamótum í verkefninu og möguleikinn á ađ finna móđur hennar verđur raunverulegri međ hverjum töluvpóstinum sem henni berst nú frá rćđismanninum á Srí Lanka.

Hjólin fóru ađ snúast eftir viđtaliđ

„Í kjölfar ţess ađ greinin birtist í fyrra ţá fóru hjólin ađ snúast og ţađ mjög hratt. Margt fólk, sem ég ţekkti ekkert fyrir ári, hafđi samband og bauđ fram ađstođ sína. Fólk sem er tengt Srí Lanka og fólk sem var ađ vinna í ţessum ćttleiđingarmálum á sínum tíma. Ég var hissa á ađ fá ţetta fólk međ mér í liđ,“ segir Brynja. Ţađ var síđan í ársbyrjun sem hún tók ákvörđun um ađ hún myndi fara til Srí Lanka á árinu 2017 og hóf ađ safna í ferđasjóđ.

Hún segir ađ ađstođ í upprunaleit Íslenskrar ćttleiđingar hafi veriđ takmörkuđ varđandi ćttleiđingar frá ţessum tíma, sem voru međ ţeim fyrstu. „Mér fannst ég komin í smá blindgötu og ţađ gerđist í nokkur skipti í ţessu ferli og á ţessu ári. Ţađ var högg og vonbrigđi en ég vildi halda áfram og leita sannleikans. Ég gafst ekki upp og alltaf kom nýtt fólk, međ nýjar upplýsingar sem leiddu mig áfram hliđargötur, en alltaf áfram veginn ţó.“

DV.is - Fćrist skrefi nćr móđur sinni međ hverjum pósti


Svćđi