Fréttir

Fjöruferð

Sunnudaginn 2. maí næstkomandi kl 11 til 13 verður fjöruferð Skemmtinefndar Í.Æ. í Nauthólsvík.

Vonumst eftir að sjá sem flesta og biðjum veðurguðina um gott veður.

Skemmtinefnd.


Svæði