Fréttir

Fjöruferð á sunnudaginn 15. maí

Skemmtinefnd minnir á fjölskyldufjöruferð í Nauthólsvíkina nk. sunnudag 15. maí kl. 11.00.

Hittumst í fjörunni og eigum notalega stund saman á 
ylströndinni í Nauthólsvík. Gott er að taka með sér fötur, skóflur og 
annað skemmtilegt dót. 
Þeir sem vilja geta tekið með sér nesti og eitthvað til sitja á. Muna svo 
að klæða sig eftir veðri.

Kveðja

Skemmtinefnd


Svæði