Foreldramorgun í september - Reykjavík og Akureyri
Fyrsti foreldramorgun vetrarins verður 17. september kl. 10 - 12, en þá er ætlunin að fara í Laugardalinn að gefa öndunum brauð. Ömmur og afar eru sérstaklega boðin velkomin á þennan foreldramorgun.
Einnig verður foreldradagur á Akureyri 17. september í safnaðarheimili Glerárkirkju klukkan 13 – 15.