Forsíða fyrir Forsíða fyrir
Haagstofnunin er nú að fara að gefa út næsta „Guide to good practice“. Teikning frá ættleiddu barni á að prýða forsíðuna og óskar því stofnunin eftir teikningum til að geta valið úr forsíðumyndina. Þema myndarinnar ætti helst að vera fjölskyldan eða heimilið og mun nafn, aldur og land barnsins verða birt.
Senda þarf myndina til Íslenskrarættleiðingar, Skipholti 50b, 105 Reykjavík fyrir 10 janúar 2012. Athugið að ekki er hægtað senda myndirnar rafrænt þar sem stofnunin vill fá upprunalegu myndina senda.