Fundargerðir stjórnar Í.Æ. aðgengilegar félagsmönnum
Nú hafa fundargerðir stjórnar Í.Æ. frá 19. ágúst og 31. ágúst verið vistaðar á vef félagsins, á lokuðu svæði félagsmanna.
Til að komast inn á lokaða svæðið þarf lykilorð sem félagsmenn fá afhent á skrifstofu félagsins.