Fréttir

FUNDUR

Fulltrúar stjórnar ÍÆ áttu  23. ágúst fund með starfsfólki einkamálaskrifstofu Dómsmálaráðuneytisins.   Við ræddum stöðuna í ætleiðingarlöndunum, kynntar voru skoðanir stjórnar og rætt um fræðsluna, um fyrirhugaðar nýjungar í starfi ÍÆ og einnig um breytingar á lögum er varða ættleiðingar. 


Svæði