Fyrirlestraröðin Snarl og spjall
Fimmtudaginn 25.janúar verður haldin erindi á vegum Konfúsíusarstofnunar og Kínversk – íslenska menningarfélagsins (KÍM). Kjartan Pétur Sigurðsson mun koma og spjalla um reynslu sína í Shanghai sem tækniáhugamaður, frumkvöðull og fjölskyldumaður. Hann mun auk þess velta fyrir sér ýmsum áhugaverðum menningarmun á milli Kína og Norðurlandana. Áður en fyrirlesturinn hefst verður sem fyrr boðið upp á veitingar. Áætlað er að fyrirlesturinn verði um 45 mínútur og tími fyrir umræður á eftir. Fyrirlesturinn verður á ensku.
Staður og stund: Veröld - hús Vigdísar, Brynjólfsgötu 1, stofa 007 (í kjallara). Fimmtudaginn 25. janúar kl. 17:30-18:30
Nánari upplýsingar má finna á heimsíðu KÍM undir slóðinni Icelandic tech nerd in China - kim.is
Aðgangur ókeypis.
Öll hjartanlega velkomin!