Fyrirlestur um Rómafólk
Dr. Sofiya Zahova, búlgarskur þjóðháttafræðingur sem stundar rannsóknir við Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur hélt áhugavert erindi um Rómafólk þann 27. september sl. Hún fjallaði m.a. um rannsóknir sínar og annarra á uppruna, menningu, mýtum og tungumáli rómafólks með sérstaka áherslu á rómafólk í Tékklandi.
Sofiya greindi frá því að ákveðið efni yrði aðgengilegt í kjölfarið, sem að við höfum fengið í hendur til að deila með ykkur.
Bæði er um að ræða fyrirlesturinn sjálfan, tillögur að ítarefni og fleira efni tengt Rómafólki ef fólk hefur áhuga á að kynna sér.
History of Romani literature forsíða