Gleðilega hátíð
Skrifstofa Íslenskrar ættleiðingar verður lokuð á milli jóla og nýárs, en opnar aftur 4.janúar.
Þó skrifstofan sé lokuð munu starfsmenn félagsins fylgjast með tölvupósti og sinna því sem nauðsynlegt er.
Neyðarsími félagsins 895-1480 verður opinn og brugðist verður við neyðartilvikum.
Starfsmenn og stjórn Íslenskrar ættleiðingar óska ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.