Fréttir

Hamingjustund

Leifur, Eva, Guðni og Hrafnhildur
Leifur, Eva, Guðni og Hrafnhildur

Í dag sameinaðist fjölskylda í Nanjing í Kína. Guðni og Hrafnhildur hittu drenginn sinn í fyrsta skipti og átti fjölskyldan yndislega stund saman. 

Þetta er þriðja barnið sem er sameinað með milligöngu Íslenskrar ættleiðingar í ár.

Umsókn þeirra var samþykkt í Kína 27.mars 2007.


Svæði