Fréttir

Hörður Svavarsson endurkjörinn formaður ÍÆ

Hörður Svavarsson
Hörður Svavarsson

Í kjölfar aðalfundar kom stjón ÍÆ saman og skipti með sér verkum. Hörður Svavarsson var endurkjörinn formaður og Elin Henriksen er varaformaður áfram. Ný inn í stjón á aðalfundi var kosin Ingunn S. Unnsteinsdóttir Kristensen.


Svæði