Fréttir

Jákvæðar fréttir frá Kína

Kínverska ættleiðingarmiðstöðin hefur staðfest afgreiðslu umsókna sem skráðar voru inn frá 26. apríl 2006 til og með 9. maí 2006.

Kínverska ættleiðingarmiðstöðin, CCAA, hefur ekki afgreitt umsóknir frá svo löngu tímabili í einu síðan í september 2008.

 


Svæði