Jól
Starfsfólk Íslenskrar ættleiðingar fer í jólafrí til að hlaða batteríin á Þorláksmessu en opnar skrifstofuna aftur þann 4.janúar. Að sjálfsögðu munum við fylgjast með tölvupóstum sem berast og neyðarsíminn (895-1480) verður virkur og brugðist verður við neyðartilvikum.
Við óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.