Fréttir

Jólaball Íslenskrar ættleiðingar 2020 - Aflýst

Kæru félagsmenn Íslenskrar ættleiðingar

Senn líður að jólum og við reynum að hafa hugann við það sem framundan er ef aðstæður í samfélaginu gefa leyfi til.
Við í að minnsta eigum allt bókað og undirbúið ef að rými skapast til að koma saman og gleðjast.
Jólaballið okkar er áætlað sunnudaginn 13. desember á Hótel Natura, frá klukkan 14-16 og þar mun gleði, veitingar, dans og rauðklæddir sveinar ráða ríkjum.  

Biðjum ykkur því að taka daginn frá, skráning hefst þegar nær dregur settum degi.

 


Svæði