Fréttir

Leyfi til ættleiðinga gefin út í Reykjavík

Í dag gengur í gildi ný reglugerð innanríkisráðherra um veitingu leyfa til ættleiðinga. Frá og með 1. janúar 2012 verður sýslumanninum í Reykjavík falið að annast veitingu leyfa til ættleiðinga.

Stjórn ÍÆ hefur tekið afstöðu til þessara breytinga og er nánar fjallað um þær í Fréttariti félagsins sem kom út í dag.

Frétt Innanríkisráðuneytis er á vefsetri ráðuneytisins.


Svæði