Fréttir

Lokað í bili

Skrifstofa Íslenskrar ættleiðingar verður lokuð á meðan á samkomubanni stendur. Starfsfólk félagsins mun sinna vinnu sinni ýmist á skrifstofu félagsins eða að heiman. Hægt er að ná í starfsfólk í gegnum tölvupóst og hægt er að hafa samband í neyðarsíma félagsins 895-1480.

Boðið er uppá viðtöl í gegnum Skype eða síma.


Svæði