Lokað vegna vetrarfrís
Skrifstofa Íslenskrar ættleiðingar verður lokuð fimmtudaginn 18.október og föstudaginn 19.október vegna vetrarfrís í grunnskólum. Skrifstofan verður opin venju samkvæmt, mánudaginn 22.október.
Ef félagsmenn eiga brýnt erindi sem ekki þolir neina bið - er hægt að senda tölvupóst á netfangið isadopt@isadopt.is