Mikilvæg skilaboð frá fjáröflunarnefnd
Ný fjáröflunarnefnd tók til starfa hjá ÍÆ eftir aðalfundinn í mars. Nefndin er að koma saman eftir sumarfríi og er með mikilvæg skilaboð ( Eruð þið til í að gefa börnum á barnaheimilum erlendis eina kvöldstund?) inni á lokaða svæðinu fyrir félagsmenn.
Þeir sem ekki eru komnir með lykilorð inn á svæðið geta sótt um það með því að senda póst á isadopt@isadopt.is .