Ný stjórn ÍÆ
Fimmtudaginn 31. mars var aðalfundur félagsins og ný stjórn valin til starfa. Stjórn hefur skipt þannig með sér verkum:
Arnþrúður Karlsdóttir, meðstjórnandi
Gerður Guðmundsdóttir, varaformaður
Guðmundur Guðmundsson, meðstjórnandi
Helga Gísladóttir, ritari
Ingibjörg Jónsdóttir, formaður
Ingvar Kristjánsson, gjaldkeri
Lisa Yoder, meðstjórnandi.
Lisa Yoder, fráfarandi formaður gaf ekki kost á sér til áframhaldandi formennsku.
Stjórn ÍÆ árið 2005-2006. Frá vinstri: Ingvar Kristjánsson, Gerður Guðmundsdóttir, Ingibjörg Jónsdóttir, Helga Gísladóttir, Guðmundur Guðmundsson, Arnþrúður Karlsdóttir og fremst stendur Lisa Yoder.