Fréttir

Opið hús hjá Íslenskri ættleiðingu

Verið velkomin á Opið hús hjá Íslenskri ættleiðingu, miðvikudaginn 16.nóvember milli kl. 17:00 og 19:00.

Allir áhugasamir hvattir til að mæta, hvort sem þeir eru félagsmenn eða ekki.

Farið verður yfir tilgang Íslenskrar ættleiðingar, þá þjónustu og fræðslu sem er í boði og hægt verður að hitta starfsfólk skrifstofu og stjórn félagsins.

Léttar veitingar í boði.

Við hlökkum til að sjá ykkur 


Svæði