Fréttir

PAS nefnd spjallkvöld

HJARTANS MÁL

Í október verður á dagskrá hjá Íslenskri ættleiðingu spjallkvöldið „Hjartans mál“.

HJARTANS MÁL
Í október verður á dagskrá hjá Íslenskri ættleiðingu spjallkvöldið „Hjartans mál“. Við ætlum að spjalla um þau
hjartans mál sem við eigum sameiginleg á meðan við brögðum á nýbökuðum kökum og drekkum saman kaffi.
Við verður á nýju skrifstofunni í Austurveri, inngangur við Nóatún,2. hæð þriðjudaginn 27. október kl. 19.30.
Allir eru hjartanlega velkomnir!

Íslensk ættleiðing PAS-nefnd


Svæði