Fréttir

Páskaeggjaleit Íslenskrar ættleiðingar

Í tilefni komandi páska ætlum við að koma saman og leita af eggjum í Laugardalnum sunnudaginn 31. mars klukkan 14.00

Mæting er við þvottalaugarnar í Laugardalnum þar sem leikreglur verða útskýrðar og leitin hefst þaðan.

Það kostar 400 krónur fyrir hvert barn að taka þátt (allir fá lítið egg, smá hollustu og drykk)

Skráningu lýkur föstudaginn 29. mars klukka 12.00

Hlökkum til að sjá ykkur sem flest í þessari samverustund félagsmanna.


Svæði