Fréttir

Ráðgjöf í tengslum við mál- og talþroska ættleiddra barna

Ingibjörg Símonardóttir, sérkennari og talmeinafræðingur, býður félagsmönnum Íslenskrar ættleiðingar ráðgjöf í tengslum við mál- og talþroska ættleiddra barna.

Ingibjörg hefur aðstöðu til þjónustunnar í húsnæði Íslenskrar ættleiðingar í Austurveri. Hægt er að koma í viðtal til hennar þar eða hringja og fá símaviðtal.

Panta þarf viðtal með fyrirvara á netfangið ingibjorgsim@internet.is


Svæði