Rás2 - Samningur um þróun verklags farsæld ættleiddra barna
Þriðjudaginn 23.1.2024 var símaviðtal í Síðdegisútvarpi Rásar 2 við Elísabetu Hrund Salvarsddóttur framkvæmdastjórar Íslenskrar ættleiðingar vegna samnings sem mennta- og barnamálaráðuneytið hefur gert við félagið um þróun verklags um samþætta þjónustu við börn sem ættleidd eru til Íslands.
Hægt er að hlusta á viðtalið hér á Rás2.