Fréttir

Róma dagar - Tónlistarsmiðja 9.apríl

40 mínútna tónlistarsmiðja. 

Í smiðjunni munu börnin kynnast hljóðfærum og læra einfalt lag sem tónlistarfólk af rómönskum uppruna kynna. Tónlistarfólkið verður leitt af Vojtěch Lavička, þekktum fiðluleikara, tónskáldi, leikstjóra og aðgerðasinna. Jelenu Ćirić mun svo stjórna smiðjunni sjálfri en hún talar íslensku og hefur stýrt og komið fram á nokkrum gagnvirkum viðburðum. Smiðjan mun eingöngu snúast um að kynna fyrir börnum tónlist og hljóðfæri sem tengjast Róma menningunni.

Boðið verður uppá veitingar fyrir börnin

10:30 – 11:10 Tónlistarsmiðja fyrir börn á öllum aldri

Staðsetning: Veröld – húsi Vigdísar

 


Svæði